Sjúkdómar í íslenzkum fjárhundi
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Mánudagur, 18.júl, 2022 • Flokkur: Hundar
Þrátt fyrir litla stofnstærð, og fullmikinn skyldleika, eru arfgengir og meðfæddir kvillar sem betur fer ekki margir í íslenzka fjárhundinum. Hér er getið helztu sjúkdóma sem hafa verið staðfestir í stofninum. Ekki mátti miklu muna að þessi þjóðargersemi okkar glataðist vegna andvaraleysi, en þakka má Íslandsvininum og áhugamanninum um íslenzka fjárhundinn, Mark Watson sem vakti athygli á þessari þjóðargersemi okkar að ekki fór illa.