Kynþroski hundsins, ófrjósemisaðgerð – eða ekki?
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Þriðjudagur, 8.mar, 2022 • Flokkur: AlmenntHundar verða kynþroska á aldrinum 8 – 10 mánaða og þá hefst framleiðsla karlhormóna sem stýra kynhvötinni, framleiðslu sáðfrumanna og kynbundnu atferli hundsins. Eigendur hunda spyrja oft um hvort eigi að gelda hundinn eða ekki og því miður eru svörin afar misvísandi. Lesið allt um geldingu eða ekki!