Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Skipasundi 15, 104 Reykjavík, Sími 553 7107

Kettir

Kviðslit

Höfundur: • Sunnudagur, 2.feb, 2014 • Flokkur: Almennt, Hundar, Kettir

Kviðslit er sjúkdómur sem orsakast af því að kviðveggurinn er ekki nægilega sterkur á afmörkuðu svæði svo hluti kviðfitu eða garna treðst út um gatið. Sennilega kannast flestir hunda- eða kattaræktendur við það að einn og einn kettlingur eða hvolpur fæðist með mjúka kúlu á maganum sem getur stækkað eða minnkað eftir aðstæðum.Völustallur – nýr, miðlægur gagnagrunnur fyrir gæludýr

Höfundur: • Miðvikudagur, 4.jan, 2012 • Flokkur: Almennt, Hundar, Kettir

Nýr, miðlægur gagnagrunnur, Völustallur, í eigu Dýralæknafélags Íslands hefur verið tekinn í notkun, en mikil nauðsyn hefur verið á slíkum grunni til að auðvelda leit að eigendum dýra sem hafa t.d. týnst.Húðmaur (Cheyletiella)

Höfundur: • Föstudagur, 16.apr, 2010 • Flokkur: Almennt, Hundar, Kettir

Cheyletiella er áttfætlumaur, þ.e. hefur 4 pör af fótum sem fullorðinn og kynþroska maur. Maurinn berst auðveldlega á fólk, því hann er í hópi þeirra sníkjudýra sem setur ekki fyrir sig hvern eða hverja hann bítur!Bólusetning katta

Höfundur: • Þriðjudagur, 20.okt, 2009 • Flokkur: Kettir

Eina ráðið til að verja kisa gegn alvarlegum smitsjúkdómum er regluleg bólusetning, en hún getur í flestum tilfellum komið í veg fyrir að kisi veikist.Fá gæludýrin okkar ,,Alzheimer“?

Höfundur: • Laugardagur, 17.okt, 2009 • Flokkur: Hundar, Kettir

Öldrunarsjúkdómar sem leiða til minnisglapa eru vel þekktir hjá okkur mannfólkinu, en hefur til skamms tíma ekki verið gefinn mikill gaumur hjá gæludýrum.Áramótin nálgast!

Höfundur: • Föstudagur, 28.des, 2007 • Flokkur: Almennt, Hundar, Kettir

Framundan eru áramótin sem eru spennandi tími fyrir marga sprengjuglaða menn. Þessi tímamót geta þó að sama skapi verið tími ótta og skelfingar fyrir mörg gæludýr, því hávaðinn og ljósglamparnir sem fylgja flugeldum  og skottertum geta valdið þeim verulegri hræðslu svo jafnvel djörfustu veiðihundum stendur ekki alveg á sama. Eigendur gæludýra þurfa að undirbúa áramótin […]Eyrnamaur (Otodectes cynotis)

Höfundur: • Sunnudagur, 3.jún, 2007 • Flokkur: Hundar, Kettir

Eyrnamaur er örsmátt sníkjudýr sem lifir í hlust hunda og katta. Eyrnamaurinn veldur þeim töluverðum óþægindum og  getur líka valdið alvarlegum eyrnabólgum og jafnvel miðeyrnabólgu með heyrnarleysi í kjölfarið, sé sýkingin það alvarleg að gat komi á  hljóðhimnuna. Eyrnamaur er ein algengasta orsök sjúkdóma í ytra eyra, sérstaklega hjá kettlingum og ungum köttum, og er […]Klærnar og umhirða þeirra

Höfundur: • Sunnudagur, 6.maí, 2007 • Flokkur: Hundar, Kanínur og nagdýr, Kettir

Klóin er samsett úr hornlagi sem umlykur æða- og taugaendaríka kviku. Hún endar í oddi sem er mishvass eftir dýrategund og til hvers dýrið notar klærnar. Hornlag klónna getur ýmist verið ljóst eða dökkt á litinn og þegar það er ljóst, skín kvikan í gegn um hornlagið. Klær gæludýra, hvort sem um er að ræða […]Fjölblöðrunýru (Polycystic Kidney Disease/PKD1)

Höfundur: • Sunnudagur, 25.mar, 2007 • Flokkur: Kettir

Blöðrumyndun í nýrum (fjölblöðrunýru – Polycystic Kidney Disease/PKD1) er  arfgengur og algjörlega ólæknandi sjúkdómur í köttum sem hefur verið þekktur um árabil. Þó sjúkdómurinn geti fundizt í köttum af hvaða kyni sem er, er hann algengastur í persaköttum eða blendingum þeirra, brezkum, snögghærðum (British Shorthair)-, exotic- og himalayjaköttum. En hvers vegna leggst sjúkdómurinn aðallega á […]Smitsjúkdómar í hundum og köttum á Íslandi

Höfundur: • Laugardagur, 27.jan, 2007 • Flokkur: Hundar, Kettir

Eftirfarandi sjúkdómar eða mótefni gegn þeim hafa verið staðfestir í hundum og köttum á Íslandi, að hundaæði undanskildu, þó frásögn og lýsing frá 18. öld á sjúkdómi er gaus upp í hundum á Austurlandi gæti átt hugsanlega átt við hundaæði. Hundar Veirusjúkdómar Hundaæði (Rabies) Ekki er vitað með vissu hvort hundaæðis hafi nokkurn tímann orðið […]