Hársekkjamaur (Demodex canis)
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Sunnudagur, 28.jan, 2007 • Flokkur: Hundar
Hársekkjamaur hundsins (Demodex canis) er örsmátt sníkjudýr sem lifir í hársekkjum húðarinnar. Maurinn tilheyrir eðlilegri flóru húðarinnar og hjá flestum hundum veldur hann hvorki einkennum né sjúkdómi. Fjölgi hann sér hins vegar óhóflega, getur hann valdið sýkingu sem er algengust hjá ungum hundum (juvenile demodicosis). Oftast er það vegna þess að mótstaða þeirra er léleg […]








