Aðgerð á hundi með starblindu (katarakt)
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Þriðjudagur, 10.maí, 2005 • Flokkur: Fréttir
Tíkin, 2ja ára cavalíer king charlesspaníel, greindist á síðasta ári með meðfædda starblindu. Grunur hafði reyndar vaknaði snemma um að augun væru ekki heilbrigð sem reyndist svo rétt í augnskoðun. Þegar greining lá fyrir, hafði sjónin versnað mikið og reyndist tíkin nær alblind, óörugg og vansæl útivið. Eigandinn tók þá ákvörðun að láta gera aðgerð […]