Hundar, vetrarkuldar, skjólföt – eða ekki?
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Fimmtudagur, 8.des, 2022 • Flokkur: Almennt
Á að klæða hunda í föt og getur það verið nauðsynlegt? Hvenær er of kalt fyrir lítinn hund að vera úti og er eitthvert viðmið sem hundeigendur geta stuðst við? Í meðfylgjandi grein má lesa hvað beri að varast þegar kalt er í veðri og skoða ,,kulda“töflu sem er gott að hafa til hliðsjónar miðað við veður.