Hundaskottið og táknmál þess!
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Föstudagur, 15.jan, 2021 • Flokkur: AlmenntLíkamstjáning hundsins er nokkuð flókin en skottið sem er áberandi líkamshluti hans sýnir hugarástand hans, rétt eins og andlitið sýnir svipbrigði okkar.