Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Skipasundi 15, 104 Reykjavík, Sími 553 7107

Eftir valinn höfund

Kviðslit

Höfundur: • Sunnudagur, 2.feb, 2014 • Flokkur: Almennt, Hundar, Kettir

Kviðslit er sjúkdómur sem orsakast af því að kviðveggurinn er ekki nægilega sterkur á afmörkuðu svæði svo hluti kviðfitu eða garna treðst út um gatið. Sennilega kannast flestir hunda- eða kattaræktendur við það að einn og einn kettlingur eða hvolpur fæðist með mjúka kúlu á maganum sem getur stækkað eða minnkað eftir aðstæðum.Bann við innflutningi flækingshunda frá Rúmeníu til Noregs!

Höfundur: • Sunnudagur, 9.jún, 2013 • Flokkur: Almennt

Nýverið hafa norsk dýraheilbrigðisyfirvöld bannað tímabundið innflutning rúmenskra flækingshunda il Noregs. Ástæðan er ótti við að hundarnir geti borið með sér hættulega smitsjúkdóma og sníkjudýr til landsins.Rangstæð augnhár

Höfundur: • Sunnudagur, 24.feb, 2013 • Flokkur: Hundar

Rangstæð augnhár eru augnhár sem vaxa í ,,vitlausa“ átt. Slík augnhár og geta valdið bæði óþægindum og sársauka en eru líka stundum alveg einkennalaus.Nýr þráðormur finnst í hundum á Íslandi

Höfundur: • Sunnudagur, 4.mar, 2012 • Flokkur: Hundar

Í febrúar 2012 greindist í fyrsta sinni þráðormurinn Strongloides stercoralis í hundum á Íslandi, en hundarnir voru keyptir frá hundabúinu Dalsmynni. Nú 30. janúar 2013 hefur aftur greinzt mjög alvarlegt smit í hvolpi þaðan!Kolur fær sjónina á ný!

Höfundur: • Föstudagur, 13.jan, 2012 • Flokkur: Hundar

Í byrjun janúar var gerð hér á stofunni flókin aðgerð á augum schnauzerhundsins Kols, en hann greindist með starblindu á síðasta ári og var orðinn nær blindur.Húðmaur (Cheyletiella)

Höfundur: • Föstudagur, 16.apr, 2010 • Flokkur: Almennt, Hundar, Kettir

Cheyletiella er áttfætlumaur, þ.e. hefur 4 pör af fótum sem fullorðinn og kynþroska maur. Maurinn berst auðveldlega á fólk, því hann er í hópi þeirra sníkjudýra sem setur ekki fyrir sig hvern eða hverja hann bítur!Bólusetning katta

Höfundur: • Þriðjudagur, 20.okt, 2009 • Flokkur: Kettir

Eina ráðið til að verja kisa gegn alvarlegum smitsjúkdómum er regluleg bólusetning, en hún getur í flestum tilfellum komið í veg fyrir að kisi veikist.Fá gæludýrin okkar ,,Alzheimer“?

Höfundur: • Laugardagur, 17.okt, 2009 • Flokkur: Hundar, Kettir

Öldrunarsjúkdómar sem leiða til minnisglapa eru vel þekktir hjá okkur mannfólkinu, en hefur til skamms tíma ekki verið gefinn mikill gaumur hjá gæludýrum.Kynþroski tíka og lóðarí

Höfundur: • Þriðjudagur, 13.okt, 2009 • Flokkur: Hundar

Fyrstu einkenni kynþroskans eru þau að ytri kynfærin þrútna og það sést blóðug útferð. Þetta tímabil er kallað lóðarí.Nýtt, fjölþátta bóluefni loks komið!

Höfundur: • Þriðjudagur, 15.júl, 2008 • Flokkur: Fréttir

Nýtt og margþátta, lifandi bóluefni, Rekombitec C4, ætlað hundum, er nú loksins komið á markaðinn hér, en það veitir það vörn gegn smáveirusótt (Parvo), smitandi lifrarbólgu (Hepatitis Contagiosa Canis), hótelhósta (Kennelcough) og hundapest (Canine Distemper).