Rangstæð augnhár
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Sunnudagur, 24.feb, 2013 • Flokkur: Hundar
Rangstæð augnhár eru augnhár sem vaxa í ,,vitlausa“ átt. Slík augnhár og geta valdið bæði óþægindum og sársauka en eru líka stundum alveg einkennalaus.
Rangstæð augnhár eru augnhár sem vaxa í ,,vitlausa“ átt. Slík augnhár og geta valdið bæði óþægindum og sársauka en eru líka stundum alveg einkennalaus.
Í febrúar 2012 greindist í fyrsta sinni þráðormurinn Strongloides stercoralis í hundum á Íslandi, en hundarnir voru keyptir frá hundabúinu Dalsmynni. Nú 30. janúar 2013 hefur aftur greinzt mjög alvarlegt smit í hvolpi þaðan!
Í byrjun janúar var gerð hér á stofunni flókin aðgerð á augum schnauzerhundsins Kols, en hann greindist með starblindu á síðasta ári og var orðinn nær blindur.
Cheyletiella er áttfætlumaur, þ.e. hefur 4 pör af fótum sem fullorðinn og kynþroska maur. Maurinn berst auðveldlega á fólk, því hann er í hópi þeirra sníkjudýra sem setur ekki fyrir sig hvern eða hverja hann bítur!
Eina ráðið til að verja kisa gegn alvarlegum smitsjúkdómum er regluleg bólusetning, en hún getur í flestum tilfellum komið í veg fyrir að kisi veikist.
Öldrunarsjúkdómar sem leiða til minnisglapa eru vel þekktir hjá okkur mannfólkinu, en hefur til skamms tíma ekki verið gefinn mikill gaumur hjá gæludýrum.
Nýtt og margþátta lifandi bóluefni, Rekombitec C4, ætlað hundum, er nú komið á markaðinn, en síðastliðin 5 ár hefur sárlega vantað bóluefni gegn smitandi lifrarbólgu.
Margir velta efalaust fyrir sér framkvæmd og kostnaði við innflutning og sæðingu með frystu sæði, en erfitt er að segja nákvæmlega til um tilheyrandi kostnaðarliði sem geta verið anzi breytilegir.
Með frystu sæði er mögulegt að fá til landsins erfðaefni beztu hunda sem völ er á hverju sinni; hunda sem eru heilbrigðir, hafa sýnt og sannað ræktunargildi sitt en eru sjaldnast sjálfir falir.
Innflutt, frosið sæði er spennandi valkostur fyrir ræktendur á Íslandi til að bæta stofna með frábærum undaneldishundum!