Kynþroski tíka og lóðarí
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Þriðjudagur, 13.okt, 2009 • Flokkur: Hundar
Fyrstu einkenni kynþroskans eru þau að ytri kynfærin þrútna og það sést blóðug útferð. Þetta tímabil er kallað lóðarí.
Fyrstu einkenni kynþroskans eru þau að ytri kynfærin þrútna og það sést blóðug útferð. Þetta tímabil er kallað lóðarí.
Nýtt og margþátta, lifandi bóluefni, Rekombitec C4, ætlað hundum, er nú loksins komið á markaðinn hér, en það veitir það vörn gegn smáveirusótt (Parvo), smitandi lifrarbólgu (Hepatitis Contagiosa Canis), hótelhósta (Kennelcough) og hundapest (Canine Distemper).
Nýtt og margþátta lifandi bóluefni, Rekombitec C4, ætlað hundum, er nú komið á markaðinn, en síðastliðin 5 ár hefur sárlega vantað bóluefni gegn smitandi lifrarbólgu.
Margir velta efalaust fyrir sér framkvæmd og kostnaði við innflutning og sæðingu með frystu sæði, en erfitt er að segja nákvæmlega til um tilheyrandi kostnaðarliði sem geta verið anzi breytilegir.
Með frystu sæði er mögulegt að fá til landsins erfðaefni beztu hunda sem völ er á hverju sinni; hunda sem eru heilbrigðir, hafa sýnt og sannað ræktunargildi sitt en eru sjaldnast sjálfir falir.
Innflutt, frosið sæði er spennandi valkostur fyrir ræktendur á Íslandi til að bæta stofna með frábærum undaneldishundum!
Holmæna er alvarlegur sjúkdómur í mænu hunda (og þekkist líka í köttum) og er orsök hans afbrigðileg lögun á hnakkabeini. Afleiðingin er að of þröngt verður um litlaheilann sem getur truflað eðlilegt flæði mænuvökva milli heila og mænu svo vökvafyllt holrúm myndast í mænunni. Holmæna er þekkt í mörgum hundategundum svo sem yorkshire terrier, staffordshire […]
Undanfarna tvo áratugi hefur Hundaræktarfélag Íslands gengist fyrir árlegum augnskoðunum í þeim tilgangi að skoða hunda með tilliti til arfgengra augnsjúkdóma sem valda sjóndepru og eða blindu. Regluleg augnskoðun er mikilvæg leið til að kanna heilbrigðisástand hundanna með tilliti til þessara sjúkdóma. Hún er jafnframt leið til að sporna við undaneldi frá þeim hundum sem greinast […]
Hvaða sjúkdómur er hótelhósti eiginlega og hvers vegna hefur hann þetta einkennilega nafn? Hótelhósti er bráðsmitandi sjúkdómur sem leggst á slímhúðina í efri öndunarfærum hunda, þ.e. barka og lungnaberkjur og veldur þurrum og óþægilegum hósta. Orsökin er bæði veirur og sýklar, þó aðallega veirur. Nafnið stafar hins vegar af því hve bráðsmitandi hótelhóstinn er. Komi […]
Framundan eru áramótin sem eru spennandi tími fyrir marga sprengjuglaða menn. Þessi tímamót geta þó að sama skapi verið tími ótta og skelfingar fyrir mörg gæludýr, því hávaðinn og ljósglamparnir sem fylgja flugeldum og skottertum geta valdið þeim verulegri hræðslu svo jafnvel djörfustu veiðihundum stendur ekki alveg á sama. Eigendur gæludýra þurfa að undirbúa áramótin […]