Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Skipasundi 15, 104 Reykjavík, Sími 553 7107

Almennt

Hvað ber að varast á vorin?

Höfundur: • Laugardagur, 15.apr, 2017 • Flokkur: Almennt, Hundar

Vorið er skemmtilegur tími bæði fyrir hunda og hundeigendur sem hlakka til skemmtilegrar útiveru og hjóla- eða göngutúra, eftir langan vetur. Vorblómin gleðja augað, en ekki er allt sem sýnist, því mörg algengustu blómin í görðunum okkar eru eitruð og geta valdið óþægilegum, og jafnvel hættulegum, eitrunum nái hvolpur eða hundur að sleikja þau.Súkkulaði – nammi fyrir alla?

Höfundur: • Laugardagur, 15.apr, 2017 • Flokkur: Almennt, Hundar

Súkkulaði er áreiðanlega meðal þess besta sem margir tvífættir fá og gæða sér á. Þó gott sé, er það er það víst bæði fitandi fyrir okkur og skemmir tennurnar, en fyrir hunda og ketti (og hesta)  getur það verið enn skaðlegra. Súkkulaði inniheldur nefninlega efnasambönd sem geta valdið eitrun hjá dýrum, séu þau innbyrt í […]Áramótin nálgast!

Höfundur: • Föstudagur, 23.des, 2016 • Flokkur: Almennt

Kæru gæludýraeigendur. Um leið og Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur í Skipasundi sendir ykkur öllum beztu óskir um gleðileg jól, friðsæl áramót og farsæld á nýju ári, er gott að undirbúa alla ferfætta heimilisvini undir sprengigleðina kringum áramótin. Lesið greinina hér á vefsíðunni um ,,Áramótin nálgast“ og kynnið ykkur leiðbeiningarnar vel. Eigi að gefa dýrinu róandi lyf […]Gleðileg jól, farsæl og friðsæl áramót!

Höfundur: • Föstudagur, 23.des, 2016 • Flokkur: Almennt

Óska öllum viðskiptavinum stofunnar, sem og öðrum gæludýraeigendum, gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þakka góð og ánægjuleg samskipti á líðandi ári.Hundar, vetrarkuldar, skjólföt – eða ekki?

Höfundur: • Miðvikudagur, 14.des, 2016 • Flokkur: Almennt

Á að klæða hunda í föt og getur það verið nauðsynlegt? Hvenær er of kalt fyrir lítinn hund að vera úti og er eitthvert viðmið sem hundeigendur geta stuðst við? Í meðfylgjandi grein má lesa hvað beri að varast þegar kalt er í veðri og skoða ,,kulda“töflu sem er gott að hafa til hliðsjónar miðað við veður.Legbólga

Höfundur: • Miðvikudagur, 31.ágú, 2016 • Flokkur: Almennt

Legbólga er hættulegur sjúkdómur í tíkum og einnig læðum. Algengast er að tíkur veikist eftir 4 – 6 ára aldur og að fjórðungur þeirra fái legbólgu eftir 10 ára aldur.Kattaflær

Höfundur: • Fimmtudagur, 24.mar, 2016 • Flokkur: Almennt

Við megum sannarlega teljast heppin hér á Íslandi, og getum þakkað það legu Íslands og einangrun, að hafa að mestu verið laus við smitandi og alvarlega sjúkdóma sem og útvortis sníkjudýr. En nýlega greindist kattafló hér á landi; vágestur sem bæði fer- og tvífættir vilja vera lausir við, enda frekar óþægilegur við nána kynningu.Gláka

Höfundur: • Laugardagur, 6.feb, 2016 • Flokkur: Almennt

Gláka er illlæknanlegur augnsjúkdómur hjá hundum og köttum. Finn Boserup Jørgensen, dýralæknir og sérfræðingur í augnsjúkdómum hunda og katta, hefur tekið hér saman helztu einkenni gláku og hvað eigandinn eigi að gera hafi hann grun um þennan sársaukafulla augnsjúkdóm.Pörun og vandamál

Höfundur: • Laugardagur, 16.jan, 2016 • Flokkur: Almennt

Þó pörun gangi í flestum tilfellum vel og heilbrigðir hvolpar líti dagsins ljós í fyllingu tímans, skjóta vandamál þó stundum upp kollinum. Sem betur fer finnst stundum einföld lausn á vandanum, en í alvarlegustu tilfellunum getur annað hvort tíkin eða hundurinn verið ófrjó.Gæludýr og gos

Höfundur: • Laugardagur, 15.nóv, 2014 • Flokkur: Almennt

Gosaska og brennisteinsdíoxíð er ekkert síður hættuleg hundum og köttum en okkur mannfólkinu. En hvað á að gera dreifist í því ástandi sem nú ríkið við gosið í Holuhrauni og þeirri loftmengun sem því fylgir?