Áramótin nálgast!
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Sunnudagur, 23.des, 2018 • Flokkur: Almennt
Kæru gæludýraeigendur. Áramótin nálgast og þegar er farið að bera á hávaða frá flugeldum. Mikilvægt er að undirbúa alla ferfætta heimilisvini tímanlega undir sprengi,,gleðina“ kringum áramótin. Lesið greinina hér á vefsíðunni um ,,Áramótin nálgast“ og kynnið ykkur leiðbeiningarnar vel. Eigi að gefa dýrinu róandi lyf þarf að gera það áður en hræðslan nær yfirhöndinni, því […]