Súkkulaði – nammi fyrir alla?
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Laugardagur, 15.apr, 2017 • Flokkur: Almennt, HundarSúkkulaði er áreiðanlega meðal þess besta sem margir tvífættir fá og gæða sér á. Þó gott sé, er það er það víst bæði fitandi fyrir okkur og skemmir tennurnar, en fyrir hunda og ketti (og hesta) getur það verið enn skaðlegra. Súkkulaði inniheldur nefninlega efnasambönd sem geta valdið eitrun hjá dýrum, séu þau innbyrt í […]