Gæludýr og gos
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Laugardagur, 15.nóv, 2014 • Flokkur: Almennt
Gosaska og brennisteinsdíoxíð er ekkert síður hættuleg hundum og köttum en okkur mannfólkinu. En hvað á að gera dreifist í því ástandi sem nú ríkið við gosið í Holuhrauni og þeirri loftmengun sem því fylgir?