Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Skipasundi 15, 104 Reykjavík, Sími 553 7107

Almennt

Kynþroski hunda og gelding

Höfundur: • Fimmtudagur, 25.sep, 2003 • Flokkur: Almennt, Hundar

 Kynþroski hunda og gelding      Hundar verða að jafnaði kynþroska 8 – 10 mánaða, þó þeir getir verið frjóir frá 6 mánaða aldri. Hundar af smáhundakyni verða heldur fyrr kynþroska en hundar af stærri hundakynjum og almennt verða þeir seinna kynþroska en tíkur af sömu tegund. Á kynþroskaskeiðinu stækka eistun og ná fullum þroska og […]