Fryst sæði, kostnaður og kröfur!
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Mánudagur, 16.jún, 2008 • Flokkur: Almennt, Hundar
Margir velta efalaust fyrir sér framkvæmd og kostnaði við innflutning og sæðingu með frystu sæði, en erfitt er að segja nákvæmlega til um tilheyrandi kostnaðarliði sem geta verið anzi breytilegir.