Húðmaur (Cheyletiella)
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Föstudagur, 16.apr, 2010 • Flokkur: Almennt, Hundar, Kettir
Cheyletiella er áttfætlumaur, þ.e. hefur 4 pör af fótum sem fullorðinn og kynþroska maur. Maurinn berst auðveldlega á fólk, því hann er í hópi þeirra sníkjudýra sem setur ekki fyrir sig hvern eða hverja hann bítur!