Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Skipasundi 15, 104 Reykjavík, Sími 553 7107

Almennt

Eru rúsínur og vínber hollustufæði fyrir hundinn?

Höfundur: • Sunnudagur, 28.jan, 2007 • Flokkur: Almennt, Hundar

Rúsínur og vínber (Vitis vinifera) hafa alla tíð verið taldar hið mesta hollustufæði fyrir okkur tvífætta og neyzla þeirra sennilega seint talin geta valdið veikindum og hvað þá dauða. En það á ekki við um hunda, því rúsínu- og vínberjaát getur sannarlega reynzt þeim bannvænn biti og eftir því sem bezt er vitað, eru þeir […]Fuglainflúenzan og gæludýr

Höfundur: • Fimmtudagur, 13.maí, 2004 • Flokkur: Almennt

Fuglainflúenza hefur verið þekkt síðan um 1880 og kom fyrst upp á Ítalíu, en núverandi faraldur, sem hófst um mitt ár 2003, er umfangsmesti og alvarlegasti fuglaflenzufaraldur frá upphafi. Sjúkdómurinn hefur nú náð hingað til vesturhluta Evrópu og virðist ekkert lát vera á útbreiðslunni. Aldrei í sögunni hefur sjúkdómurinn greinzt í jafnmörgum löndum í einu […]Kynþroski hunda og gelding

Höfundur: • Fimmtudagur, 25.sep, 2003 • Flokkur: Almennt, Hundar

 Kynþroski hunda og gelding Hundar verða að jafnaði kynþroska 8 – 10 mánaða, þó þeir getir verið frjóir frá 6 mánaða aldri. Hundar af smáhundakyni verða heldur fyrr kynþroska en hundar af stærri hundakynjum og almennt verða þeir seinna kynþroska en tíkur af sömu tegund. Á kynþroskaskeiðinu stækka eistun og ná fullum þroska og magn […]