Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Skipasundi 15, 104 Reykjavík, Sími 553 7107

Stofukynning á forsíðu

Í okkar augum er dýrið þitt einstakt.

Höfundur: • Miðvikudagur, 6.nóv, 2002 • Flokkur: Stofukynning á forsíðu

Velkomin(n) á vefsíðu Dýralækningastofu Helgu Finnsdóttur í Skipasundi 15. Sérgrein: Sjúkdómar hunda og katta.

Vefsíðunni er ætlað að veita þér faglega fræðslu og gagnlegar upplýsingar um gæludýr, meðferð þeirra, umhirðu, aðbúnað og sjúkdóma er kunna að hrjá þau.

TÍMAPANTANIR OG VIÐTALSTÍMAR
eru alla virka daga milli klukkan 09 -11 í síma 553 7107.

RANNSÓKNIR
Stofan er mjög vel búin tækjum til margvíslegra rannsókna og aðgerða.
Hér eru tæki m.a. til ómskoðunar og blóðrannsókna, stafræn röntgentæki, tæki til tannhreinsunar o.fl.