Ófrjósemisaðgerðir katta
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Þriðjudagur, 21.okt, 2025 • Flokkur: Almennt 
      
					Að mörgu er að hyggja þegar tekin er ákvörðun um að fá lítinn kettling á heimilið bæði hvað varðar ábyrgð á velferð hans ævina á enda, en ekki síður heilbrigði. Eitt af því mikilvægasta varðandi kisu, heilbrigði hennar og lífsgæði, er ákvörðunin um ófrjósemisaðgerð eða ekki.
 
 Við erum á Facebook
  Við erum á Facebook





