Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Skipasundi 15, 104 Reykjavík, Sími 553 7107

Stofukynning á forsíðu

Í okkar augum er dýrið þitt einstakt.

Höfundur: • Miðvikudagur, 6.nóv, 2002 • Flokkur: Stofukynning á forsíðu

Velkomin(n) á vefsíðu Dýralækningastofu Helgu Finnsdóttur í Skipasundi 15, en sérgrein Helgu eru sjúkdómar hunda og katta með áherzlu á æxlun og pörun hunda.

Þekking – reynsla – þjónusta

Sama hverrar tegundar sem dýrið þitt er, þá bjóðum við ykkur velkomin hingað á stofuna og munum leitast við að sinna ykkur af þekkingu, alúð, umhyggju og áratuga reynslu.

Stofan er mjög vel búin tækjum svo sem blóðrannsóknar- og stafrænum röntgentækjum, tækjum til ómskoðunar og tannhreinsunar.
Geymum einnig fryst sæði.

TÍMAPANTANIR OG VIÐTALSTÍMAR

eru alla virka daga milli klukkan 09-11

í síma 553 7107.