Hundainflúenza, nýr smitsjúkdómur í hundum
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Sunnudagur, 16.okt, 2005 • Flokkur: FréttirInflúenzunnar hefur ekki enn orðið vart utan Bandaríkjanna, en hvarvetna hafa yfirvöld dýraheilbrigðismála verulegar áhyggjur af þessum nýja smitsjúkdómi í hundum. Eins og allir vita er inflúenza bráðsmitandi, svo það er mjög skiljanlegt að sjúkdómurinn veki ugg, ekki sízt hjá hundeigendum þar sem ekki er enn hægt að bólusetja gegn honum. Sjúkdómurinn greindist fyrst í […]







