Bólga og sýking í endaþarmssekkjum hunda
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Miðvikudagur, 26.nóv, 2003 • Flokkur: Hundar
Sjúkdómar í endaþarmssekkjum eru mun algengari hjá hundum en köttum. Oftast er um að ræða stíflaðan endaþarmssekk sem getur valdið óþægindum og það stundum verulegum, en hlaupi sýking í bólginn endaþarmssekk er það afar sársaukafullt. Hvar eru endaþarmssekkirnir? Endaþarmssekkirnir, tveir litlir kirtlar á stærð við stóra baun 4 og 8 sé miðað við úrskífu. Innihald […]