Smitsjúkdómar í hundum og köttum á Íslandi
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Laugardagur, 27.jan, 2007 • Flokkur: Hundar, Kettir
Eftirfarandi sjúkdómar eða mótefni gegn þeim hafa verið staðfestir í hundum og köttum á Íslandi, að hundaæði undanskildu, þó frásögn og lýsing frá 18. öld á sjúkdómi er gaus upp í hundum á Austurlandi gæti átt hugsanlega átt við hundaæði. Hundar Veirusjúkdómar Hundaæði (Rabies) Ekki er vitað með vissu hvort hundaæðis hafi nokkurn tímann orðið […]