Nýtt bóluefni og bólusetningaráætlun
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Sunnudagur, 13.júl, 2008 • Flokkur: Hundar
Nýtt og margþátta lifandi bóluefni, Rekombitec C4, ætlað hundum, er nú komið á markaðinn, en síðastliðin 5 ár hefur sárlega vantað bóluefni gegn smitandi lifrarbólgu.