Fá gæludýrin okkar ,,Alzheimer“?
Höfundur: Helga Finnsdóttir • Laugardagur, 17.okt, 2009 • Flokkur: Hundar, KettirÖldrunarsjúkdómar sem leiða til minnisglapa eru vel þekktir hjá okkur mannfólkinu, en hefur til skamms tíma ekki verið gefinn mikill gaumur hjá gæludýrum.